Neroli er annað nafn fyrir kjarna appelsínublóma, en það sem gerir Neroli 36 frá Le Labo einstakan er sólríkur blómakarakter ilmvatnsins sem byggir á einstaklega hlýjum grunni. Rós, moskus, mandarínur, jasmín og vanilla, meðal annarra nótna, fullkomna blönduna — eins og að ganga eftir ströndu á heitum sumardegi. Grasse — New York Upplýsingar — Stærð: 100 ml— Ilmvatnið hentar öllum kynjum.— Allar vörur frá Le Labo eru án parabena og rotvarnarefna, eru vegan og hafa ekki verið prófaðar á dýrum.
Mikado | Hafnartorgi