Lys 41 er kraftmikill hvítur blómailmur — blanda af jasmín, túberósa og lilju. Ilmurinn töfrar með hlýju sinni og sólríkri nálgun — en er um leið svikull þegar lent er í vef hans af göfugum viðartegundum, vanillu frá Madagaskar og moskus.
Grasse — New York
— Stærð: 100 ml
— Ilmvatnið hentar öllum kynjum.
— Allar vörur frá Le Labo eru án parabena og rotvarnarefna, eru vegan og hafa ekki verið prófaðar á dýrum.
Mikado | Hafnartorgi