Plate 002 frá KOIA er lítill diskur úr ryðfríu stáli og hentar afar vel til að bera fram meðlæti eða eftirrétti.
Svíþjóð
— Stærð: 200×145×12 mm
— Efni: Ryðfrítt stál
— Umhirða: Má setja í uppþvottavél. Má nota í ofni, en það gæti haft áhrif á áferð.
Mikado | Hafnartorgi