Lowball 003 glösin frá KOIA eru munnblásin, handgerð og rúma um 30 cl. Glösin eru úr örþunnu gleri og einstaklega létt.
Koma fjögur saman í gjafaöskju.
Svíþjóð
— Stærð: Ø73×77 mm / Þykkt glers: 0,8-1 mm
— Rúmmál: 30 cl
— Efni: Gler
— Umhirða: Má setja í uppþvottavél. Glösin eru harðgerð og endingagóð en gætu átt í hættu á að það brotni upp úr þeim við högg.
Mikado | Hafnartorgi