Sérstaklega nettur og fallegur teketill frá Kobo Aizawa, sem hafa frá árinu 1922 framleitt vörur úr málmi í borginni Tsubame í Niigata héraði Japans.
Vörur merkisins leggja áherslu á fegurð og virkni og hafa verið valdar í varanlegt safn MoMa listasafnsins í New York.
Tsubame, Niigata, Japan
— Stærð: 110×80×110 mm, með haldi er hæðin 150 mm
— Rúmmál: 400 ml, um 2 bollar
— Efni: Ryðfrítt stál, Moso bambus
— Umhirða: Handþvo skal teketilinn og ekki setja hann í ofn, örbylgjuofn eða uppþvottavél.
Mikado | Hafnartorgi