Hefðbundinn japanskur hitaplatti frá Honma Kazuo Shoten sem handofinn er úr náttúrulegum trefjum af ömmum og öfum á Sado-eyju við Japan.
Hlýleg leið til þess að vernda borðið þitt fyrir heitum pottum og pönnum. Lítil lykkja er á plattanum svo auðvelt er að hengja hann upp.
Sado, Niigata, Japan
— Stærð: Ø240×30 mm
— Efni: 100% reyr
Mikado | Hafnartorgi