Petit Rond Chair・Stál/Leður
Verð
172.990 kr
Verð
per
Þessi vara er í sérpöntun. Afhendingartími 8–10 vikur.
Petit Rond stóllinn frá FRAMA er ein nýjasta vara FRAMA og var kynntur á hönnunarvikunni í Kaupmannahöfn í júní 2025. Stóllinn er afar nettur og samsettur úr einföldum formum. Hann er sérstaklega léttur og einnig staflanlegur.
Frama er þverfaglegt sköpunarhús sem býr til vörur sem hvetja til núvitundar og örva skynfærin. Merkið leggur áherslu á náttúruleg efni, einföld form og gæði án málamiðlana — þannig nær það á einstakan hátt að tengja það huglæga við það praktíska sem skilar sér í beinskeittri fagurfræði.
Kaupmannahöfn, Danmörk
— Stærð: H85×B45×D48,5 cm
— Hæð setu: 47,5 cm
— Efni: Burstað, ryðfrítt stál, leður
Mikado | Hafnartorgi