T-Lamp・Hvítur
Verð
54.990 kr
Verð
per
T-Lamp er taka Frama á hinum fornfræga skrifborðslampa með einföldum búnaði sem gerir honum kleift að halla kerminum og varpa þannig ljósi frá mismunandi sjónarhornum.
Þó lampinn sé einfaldaður til muna og hjannaður úr grunnformum hefur hann stórkostlegt yfirbragð. Hann var hannaður af Regular Company fyrir Frama árið 2017.
Frama er þverfaglegt sköpunarhús sem býr til vörur sem hvetja til núvitundar og örva skynfærin. Merkið leggur áherslu á náttúruleg efni, einföld form og gæði án málamiðlana — þannig nær það á einstakan hátt að tengja það huglæga við það praktíska sem skilar sér í beinskeittri fagurfræði.
Kaupmannahöfn, Danmörk
— Stærð: 330×400×76 mm
— Efni: Húðað stál, innbyggð LED-lýsing
Mikado | Hafnartorgi