Komorebi・Ilmkerti・170 g
Verð
10,990 ISK
Verð
per
Komorebi ilmkertið frá FRAMA er innblásið frá japönsku hugmyndinni um tilfinningu ljóss þegar það ferðast um rými. Ilmurinn er viðkvæmur en grípandi, með léttum blómlegum nótum. Washi-pappír og ofin strá, framgangur tímans.
Nótur — Yuzu・Osmanthus・Jasmín・Cypress
Ilmur — Sítrus・Blóm・Viður
Þegar kertið er notað í fyrsta skipti mælum við með því að láta það brenna í nokkrar klukkustundir og leyfa öllu yfirborðinu að bráðna. Eftir að hafa slökkt logann skal snyrta kveikinn til að kertið brenni sem best næst þegar kveikt er á því. Til að varðveita ilminn sem best er gott að setja viðarlokið á kertaglasið eftir notkun.
Hér má finna frekari leiðbeiningar um notkun.
Kaupmannahöfn, Danmörk
Mikado | Hafnartorgi