Fundament kertastjaki・Form 2
Verð
13.490 kr
Verð
per
Nýr kertastjaki frá Frama sem býr yfir einföldum en jafnframt sterkum geometrískum karakter. Stjakinn er gerður úr laserskornu stáli.
Fundament serían var hönnuð af Maribel Carlander árið 2014 og kom þá í gylltri útgáfu, en var gefin út í stáli árið 2024.
Frama er þverfaglegt sköpunarhús sem býr til vörur sem hvetja til núvitundar og örva skynfærin. Merkið leggur áherslu á náttúruleg efni, einföld form og gæði án málamiðlana — þannig nær það á einstakan hátt að tengja það huglæga við það praktíska sem skilar sér í beinskeittri fagurfræði.
Kaupmannahöfn, Danmörk
— Stærð: 3×3×9 cm
— Efni: Burstað tál
Mikado | Hafnartorgi