Chami・Teskeið
Verð
4.990 kr
Verð
per
Teskeið úr tini sem unnin er úr einföldu formi og má nota til að ausa japönskum eða kínverskum telaufum.
Skeiðin kemur frá Nousaku sem stofnað var árið 1916 í Toyama héraði Japans. Fyrirtækið hefur það að markmiði að sameina þær hefðir, tækni og anda sem ræktaður hefur verið í gegnum langa sögu þeirra, við nútímann og miðla til næstu kynslóða.
Toyama, Japan
Stærð: 23×86×29 mm
— Efni: Tin
— Umhirða: Handþvo skal skeiðina eftir notkun, hún má ekki fara í uppþvottavél. Ná hvorki fara í ofn né örbylgjuofn.
Mikado | Hafnartorgi