Blómaskæri sem eru sérstaklega hönnuð fyrir Ikebana blómaskreytingar en má þó nota til ýmissa blómaskreytinga eða garðvinnu.
Hönnunin er hefðbundin og með lykkjulaga gripi sem auðveldar notkun þeirra og dregur úr þreytu þegar skærin eru notuð til lengri tíma. Hönnun blaðanna sker einnig trefjar blómastilkanna hreint sem leiðir til betri upptöku vatns.
Niigata, Japan
— Stærð: 165×100×18 mm
— Lengd blaða: 40 mm
— Þyngd: 185 g
— Efni: S55C svarrt kolefnisstál
Mikado | Hafnartorgi