Þykk og freyðandi sturtusápa sem veitir örlitla hugarró á meðan þú skrúbbar líkamann.
Þessi jurtablanda er gerð úr sesamolíu (til að næra), rósmarínlaufum (til að móta), sólblómaolíu (sem andoxunarefni) og er einnig án parabena, þalata og gervilitarefna.
Ásamt basilíku má finna járnurt sem veitir sítrus- og gróðurkenndan ilm sem eykur áhrif basilíkunnar.
Kemur í þægilegri 250 ml flösku.
Grasse — New York
Mikado | Hafnartorgi