Klassísk raksápa frá Le Labo — rakvélin rennur auðveldlega í gegnum þessa sléttu og áferðargóðu formúlu.
Þessi jurtablanda er gerð úr salvíu (til að veita tóna), kamille (til að róa), kókos (til að næra) og er einnig án parabena, þalata og gervilitarefna.
Grooming línan frá Le Labo hefur léttan ilm af fersku bergamot og lavender ásamt fjólu og tonkabaun, sem minnir á gamaldags rakarastofur.
Raksápan kemur í 120 ml áltúpu.
Grasse — New York
— Stærð: 120 ml
— Allar vörur frá Le Labo eru án parabena og rotvarnarefna, eru vegan og hafa ekki verið prófaðar á dýrum.
Mikado | Hafnartorgi