Matarskál úr marmara fyrir gæludýr frá japanska merkinu PUEBCO.
PUEBCO var stofnað í Japan árið 2007 með þeirri einföldu hugmynd að leiðarljósi að skapa nýja hluti úr endurunnu efni.
Tokyo, Japan
— Stærð: Ø130×45 mm
— Efni: Marmari
— Athugið að skálin er unnin úr endurunnum stein og því eru engar tvær eins, þær geta verið brúnar, gráar eða eitthvað þar á milli.
Mikado | Hafnartorgi