Endalausa tilfinningin sem felur í sér ákafa löngun í að láta tæla sig. Að týna sjálfinu til þess eins að enduruppgötva þránna. Var það þess virði? Það er erfitt að segja. En það dáleiddi þig. Það lét þig langa í meira. EROTIKON.
EROTIKON er líkamlega dularfullt ilmvatn sem segir sögu ástar og losta, innblásið frá samnefndri kvikmynd eftir Gustav Machatý frá 1929, fyrstu erótísku kvikmynd Tékklands
Toppur — Chocolate・Ginger・Pink Pepper
Hjarta — Vanilla・Tonka beans
Grunnur — Amber・Musk・Patchouli・Sandalwood
Pigmentarium er fyrsta stjálfstæða ilmvatnshúsið í Tékklandi sem kynnti frumraun sína í Prag haustið 2018 með Ad Libitum ilminum. Vörumerkið er undir sterkum áhrifum ungu kynslóðarinnar með tengsl við listheiminn og lífsstíl Tékklands á fyrri hluta tuttugustu aldar. Ilmvatnssafn Pigmentarium stækkar ár frá ári og samanstendur af hágæða ilmum með áherslu á handverk og sjálfbærni og náið samstarf við lítil, að mestu staðbundin, fjölskyldurekin fyrirtæki.
Prag, Tékkland
— Stærð: 10 ml
— Ilmvatnið hentar öllum kynjum.
— Spreyið á háls og úlnlið eftir þörfum.
— Haldið ilmvatninu frá augum, munni, börnum og dýrum.