Perception Form
Verð
12.590 kr
Verð
per
Nýjasta bók FRAMA, Perception Form, er samansafn hluta sem ljósmyndaðir eru í hráleika sínum — lausir við hvers kyns fyrirfram skilgreinda túlkun. Bókin leyfir lesandanum að upplifa hina látlausu, forvitnilegu ánægju af undrun á meðan hann enduruppgötvar fegurðina í einföldum, hversdagslegum munum.
„Hugmyndin af Perception Form var að hvetja okkur til að opna augu og huga okkar upp á nýtt. Að sjá, enn og aftur, líkt og börn sjá. Að skoða nánar, velta fyrir sér og láta ímyndunaraflið reika frjálslega inn í hinn undarlega, innblásna heim hins óþekkta og óútskýrða,“ segir stofnandi og hönnunarstjóri Frama Niels Strøyer Christophersen.
— Stærð: 24 × 34 cm
— 132 blaðsíður
— Kápa: Harðspjalda
— Tungumál: Enska
Mikado | Hafnartorgi