Wästberg

w153 Île・Lampi

Útsöluverð Verð 49.990 kr Verð Verð  per 

w153 île eftir Inga Sempé fyrir Wästberg.

Með w153 île enduruppgötvar Inga Sempé einfaldan en sniðugan klemmulampa bernsku sinnar og kemur með skemmtilega og ferska útfærslu á honum. 

Lampann má klemma á hillur eða nota á skenk eða náttborð. Hann gefur frá sér hlýja og mjúka COB-LED lýsingu og hægt er að stilla skerm hans af eins og hentar hverju sinni. Fullkominn lestrarfélagi við rúmstokkinn!

Vinsamlegast athugið að á meðan w153 île lamparnir eru framleiddir í 7 litum erum við þó aðeins með tvo liti á lager eins og er, svartan og brúnan. Endilega hafið samband ef áhugi er á öðrum litum. 

Upplýsingar
/ Stærð: 210×210×190 mm
/ Efni: Ál
/ Litur: Kemur í 7 litum
/ Ljósapera fylgir

Helsingborg, Svíþjóð