Serax

Viðarskál・Pure

Útsöluverð Verð 9.990 kr Verð Verð  per 

Pure viðarskálin frá Serax er hönnuð af Pascale Naessens sem sækir innblástur sinn í náttúruleg efni og form.

Skálin er úr brenndum aski sem gefur einföldu formi skálarinnar afar fallegt yfirbragð. Skálin er framlenging línu viðaráhalda sem Serax hefur framleitt um nokkurt skeið og hægt er að skoða hér.

Almennar upplýsingar
/ Stærð: Ø320×60 mm 
/ Efni: Askur
/ Umhirða: Handþvo skal skálina og hvorki má setja hana í uppþvottavél né í örbylgjuofn.

Belgía