Serax

Viðarbakkar

Útsöluverð Verð 5.490 kr Verð Verð  per 

Viðarbakkar frá Serax sem virðast fljóta vegna útstæðra brúna. Bakkarnir koma í þremur stærðum og eru úr birkivið.

Minnsti bakkinn hentar vel til að bera fram kaffibolla og bakkelsi fyrir gesti á meðan stærsta bakkann má nota undir máltíðir, eða bara hvað sem þér dettur í hug.

Almennar upplýsingar
/ Stærð, lítill: 215×125×20 mm
/ Stærð, miðlungs: 250×160×20 mm
/ Stærð, stór: 390×230×26,5 mm

/ Efni: Birki
/ Umhirða: Má hvorki setja í uppþvottavél né örbylgjuofn, aðeins má handþvo vörurnar.

Belgía