The New Era Magazine・Issue 4
Verð
2.495 kr
Útsöluverð
4.990 kr
Verð
per
The New Era Magazine er virkilega fallegt hönnunartímarit með áherslu á skandinavíska innanhússhönnun, list og handverk. Spjallað er við arkitekta, innanhússhönnuði, borgarbændur og lista- og handverksfólk sem leggja sitt af mörkum við að glæða menningarheima okkar lífi. Lesendum er boðið að skyggnast inn á áhugaverðustu heimili og rými á Norðurlöndunum ásamt því að fjalla um viðfangsefni sem tengjast heimilum okkar.
— Stærð: 22,5 × 1,5 × 29,5 cm
— 216 blaðsíður
— Tungumál: Enska
— ISBN: 9772003735012
Mikado | Hafnartorgi