Ingibjörg Berglind Guðmundsdóttir

Tenging・Dúkrista

Útsöluverð Verð 38.990 kr Verð Verð  per 

Verk Ingibjargar Berglindar tjá tilfinningar sem verða til við samtvinnun myndlistar og tónlistar. Verkið „Tenging“ vísar til tengsla: annars vegar tengsla við okkur sjálf og hins vegar þeirra tengsla sem gefandi tjáir við gjöf á verkinu.

Ingibjörg Berglind er grafískur hönnuður og teiknari. Ingibjörg útskrifaðist úr Myndlistarskólanum á Akureyri árið 2014 og rekur hönnunarstofuna Cave canem.

Upplýsingar
/ Stærð: 35x46,5 cm
/ Upplag: 20 eintök, númeruð og árituð
/ Verkin eru dúkrista, handprentuð á óhúðaðan kremaðan pappír
/ Verkin fljóta með óhúðuðum bakpappa í viðarramma með speglafríu gleri

Reykjavík, Ísland