Serax
Teketill・Steypujárn
Útsöluverð
Verð
24.990 kr
Verð
Verð
per
Collage teketillinn frá Serax er nýtískuleg útgáfa af hinum hefðbundna japanska tekatli og sækir innblástur í einfalda fagurfræði japanskrar hönnunar. Tepottinn er gerður úr endingargóðu steypujárni og hefur einstaklega gott jafnvægi á milli forms og efnis.
Teketillinn var hannaður af Giel Dedeurwaerder og Brent Neve fyrir Serax.
Almennar upplýsingar
/ Stærð: 175 ×200×80 mm
/ Rúmmál: 1,2 ltr.
/ Efni: Steypujárn
/ Umhirða: Handþvo skal ketilinn og hvorki má setja hann í uppþvottavél né örbylgjuofn.
/ Teketillinn virkar á allar gerðir helluborða.
Belgía