Serax

Tebolli・Viður

Útsöluverð Verð 2.990 kr Verð Verð  per 

Collage tebollinn frá Serax sækir innblástur sinn í einfalda fagurfræði japanskrar hönnunar. Bollinn er úr akasíuvið sem er þéttur í sér og einangrar vel. Þetta tryggir að tebollinn verði ekki of heitur við notkun.

Viðarbollinn var hannaður af Giel Dedeurwaerder og Brent Neve fyrir Serax. Á hann er borið matt og vatnshelt lakk sem öruggt er fyrir matvæli.

Almennar upplýsingar
/ Stærð: Ø85×58 mm 
/ Rúmmál: 150 ml
/ Efni: Akasíuviður
/ Umhirða: Handþvo skal bollann og hvorki má setja hann í uppþvottavél né í örbylgjuofn.

Belgía