Matcha súkkulaðið frá Kettl er handunnið úr japönsku matcha, hvítu súkkulaði frá Belgíu og inniheldur einnig stökkt og hnetukennt ristað bókhveiti, Nagano Soba Cha.
Hver plata inniheldur 2,5 skammta af matcha sem gefur súkkulaðinu djúpan og ákafan grænan lit. Náttúrulegum sætleika matcha er svo blandað við hnetukennt bragð bókhveitis.
Geyma skal súkkulaðið á köldum og þurrum stað, fjarri beinu sólarljósi og raka. Eftir opnun skal njóta súkkulaðisins á innan við viku til að tryggja hámarks ferskleika.
Fukuoka, Japan
/ Stærð: 130×78×7 mm
/ Þyngd: 72g
Hvítt súkkulaði (sykur, kakósmjör, mjólkurduft, soya lecithin, vanilla), ristað bókhveiti og matcha duft. Inniheldur mjólk.
Súkkulaðið er framleitt í aðstöðu sem vinnur einnig með mjólk, egg, hveiti, jarðhnetur, soja, möndlur, kasjúhnetur, valhnetur, pekanhnetur og kókos.