Einar Guðmundsson

Sjónarhorn III・Prent・50×70 cm

Útsöluverð Verð 12.990 kr Verð Verð  per 

Einar Guðmundsson er annar stofnenda Mikado og annar stofnenda bréfsefnisfyrirtækisins Brotins blaðs. Einar útskrifaðist með BA í grafískri hönnun frá Listaháskóla Íslands árið 2012 og úr prentun frá Tækniskólanum árið 2017. Í þessari plakataseríu leikur hann sér með draumkenndar svarthvítar arkitektúrteikningar þar sem áhorfandinn horfir inn frá ákveðnu sjónarhorni.

Upplýsingar
/ Stærð: 50×70 cm
/ Upplag: 25 eintök, númeruð og árituð.
/ Plakötin eru prentuð á óhúðaðan 240 g Munken Pure (kremaður).
/ Rammi fylgir ekki með.

Hægt er að kaupa ramma með ekta gleri hér.

Reykjavík, Ísland