Einstök fjöldaframleiðsla er yfirheiti nýrra vara frá Theodóru Alfreðsdóttur.
Æðislegar saltskálar þar sem formi skálarinnar er leyft að njóta sín. Hugmyndin var að skoða hvernig hægt væri að framleiðla einstakar vörur með stöðluðum aðferðum. Skálin er búin til með því að þrýsta marmarakúlu ofan í ferning af leir. Ferningurinn er alltaf jafn stór í hvert skipti og kúlan alltaf sú saman en vegna þess hve lifandi leirinn er myndast mismunandi sprungur í honum. Hver og ein skál verður því með sinn einstaka karakter.
— Stærð: 70×70×30 mm
— Efni: Hvítur steinleir Reykjavík, Ísland
— Efni: Hvítur steinleir Reykjavík, Ísland
Mikado | Hafnartorgi