Cinnamon Projects

2 AM・Reykelsi

Útsöluverð Verð 6.990 kr Verð Verð  per 

Cedarwood・Cinnamon・Honey・Vetiver

Cinnamon Projects var stofnað af Andrew Cinnamon og Charlie Stackhouse sem vettvangur fyrir einstaklinga og fyrirtæki innan skapandi greina að koma saman. Þeir hafa síðan þá framleitt hágæða ilmvötn og ilmvatnsolíur ásamt reykelsum og reykelsisstöndum sem innblásnir eru af siðum Kōdō (香道), reykelsisathafna Japans. 

2 AM reykelsin frá Cinnamon Projects eru afar róandi og henta vel við hugleiðslu eða bara til að slaka örlítið á eftir daginn.

Upplýsingar
/ Fjöldi: 25 stykki í pakka
/ Stærð: 120 mm
/ Brennslutími er um 25 mínútur.
/ Reykelsunum er pakkað inn í glertúbu og pappabox.
/ Sýnið varkárni við brennslu reykelsa og brennið ekki án eftirlits.

New York, USA