Circle & Line

Pivot・Órói・Brass

Útsöluverð Verð 29.990 kr Verð 0 kr Verð  per 

Pivot órói frá Circle & Line

Circle + Line er hönnunarstofa í Austin, Texas í Bandaríkjunum sem framleiðir glæsilega, einstaka óróa. 

Upplýsingar

/ Stærð: Heildarhæð er 68 cm frá lofti að meðtalinni 23 cm keðju. Óróinn sjálfur er 130×230 mm.
/ Þyngd: 680 g
/ Efni: Óróinn er aðeins úr látúni (e. brass), þar sem hver og einn hlutur hans er vandlega handpússaður og að lokum lakkaður með endingargóðu lakki sem varðveitir ljóma efnisins.

Umhirða

Hengja skal óróann í krók í loft. Aðeins ætlað til upphengis innanhúss. Látúnið mun tjarna með tímanum, það er algjörlega skaðlaust. Í okkar augum er þetta fallegt ferli sem gefur hverjum hlut einstakt og persónulegt yfirbragð en ef eigandinn kýs að halda í upprunalegan gljáa er einfaldlega hægt að þurrka af hlutnum með koparhreinsi. Þurrkið af með þurrum klút.

Texas, USA