Ha Ko
Pappírsreykelsi・No. 3・Svefn
Útsöluverð
Verð
1.590 kr
Verð
Verð
per
Á meðan upprunalega línan af reykelsunum einbeitir sér að einstaka ilmum, þá voru ilmkjarnaolíurnar í svörtu línunni sérstaklega valdar vegna getu þeirra til að stuðla að betri svefni og slökun.
Slappaðu af eftir langan dag með ilmblöndu sem stuðlar að friðsamlegum svefni. Lavender róar taugarnar og sedrusviður færir frið. Einnig má finna kryddaðan ilm af patchouli.
Sagan segir að reykelsishefð Japans hafi fæðst úr einu stykki af ilmandi agarviði sem rak á klettótta strönd Awaji-eyju á 6. öld. Enn þann dag í dag, þrátt fyrir breytingar í gegnum aldirnar, er Awaji enn miðpunktur fíns ilms í Japan.