Ha Ko
Pappírsreykelsi・No. 3・Fágaður sítrus
Útsöluverð
Verð
1.390 kr
Verð
Verð
per
Frá fæðingarstað japanskra reykelsa kemur ný leið til að njóta umbreytandi áhrifa ilms. HA KO pappírsreykelsin eru búin til úr japönskum washi-pappír og eru hér seld í stykkjatali með ilm af fáguðum sítrus. Frumleg og einstök gjöf fyrir vini og vandamenn.
Ilmar af nokkrum tegundum af sítruskjarna í bland hefðbundna japanska ilmi.
Sagan segir að reykelsishefð Japans hafi fæðst úr einu stykki af ilmandi agarviði sem rak á klettótta strönd Awaji-eyju á 6. öld. Enn þann dag í dag, þrátt fyrir breytingar í gegnum aldirnar, er Awaji enn miðpunktur fíns ilms í Japan.