Hein Studio

Ostrea vasi・Smoke

Útsöluverð Verð 26.990 kr Verð Verð  per 

Ostrea vasinn frá Hein Studio er innblásinn af óendanlegum fjársjóðum hafsins og endurkasti ljóss af bergi og ostrum sem þar finnast.

Ostrea vasinn var fyrst teiknaður árið 2015. Hver vasi er munnblásinn í handskorið mót  sem skapar hið einstaka hráa yfirborð og liti vasans.

Hein Studio var stofnað árið 2016 af fatahönnuðinum og listamanninum Rebecca Hein og arkitektinum Brian Hein og hafa þau síðan þá leitast við að skapa nýja og óvenjulega hluti með notagildi og gæði að leiðarljósi.

Upplýsingar
/ Hönnuður: Rebecca Hein
/ Stærð: 30×15 cm
/ Þyngd: Um það bil 3 kg
/ Efni: Munnblásið gler
/ Blæbrigði í lit gæti verið milli eintaka.

Kaupmannahöfn, Danmörk