Lífrænt Matcha・Sei Classic
Útsöluverð
Verð
3.490 kr
Verð
Verð
per
Lífrænt Sei Classic Matcha frá Morihata til að njóta daglega. Sei leyfir þér að upplifa listina að undirbúa matcha í öllum sínum myndum, jafn hentugt til að drekka eða nota í eldamennsku.
Matcha er fínmalað te unnið úr telaufum sem skyggð eru frá sólinni fyrir uppskeru. Þetta ferli þéttir blaðgrænu og eykur önnur næringarefni í laufunum og skilar fallegum og djúpum grænum lit með auknum heilsufarslegum ávinningi.
Matcha tein frá Morihata eru „Ceremonial Grade“ og eru möluð í fínt duft með steini til að draga úr oxun. Þar sem mölun með steini getur komið hita í laufin er það gert afar hægt, eða um 30g á klukkustund.
Þetta skilar Matcha með áköfum grænum lit, sætum ilmi og sterkum bragði. Tein frá Morihata eru vottuð lífræn af JONA (Japan Organic & Natural Foods Association) og USDA stöðlum og hafa verið prófuð fyrir geislun.
Leiðbeiningar hvernig útbúa skal Matcha fylgja á ílátinu.
Almennar upplýsingar
/ Innihald: Grænt te
/ Magn: 30g
/Geymist á svölum og dimmum stað. Notist innan 6 mánaða frá opnun fyrir bestu gæði.
Uji, Japan