Orris

La Déesse・Sápustykki

Útsöluverð Verð 4.290 kr Verð Verð  per 

La Déesse jurtasápan frá ORRIS sameinar seiðandi blómailm frá egypskri pelargóníu og skarpan ilm kamfórs. Hún inniheldur einnig indverska möðrurót sem hefur húðmýkjandi og afeitrandi eiginleika á meðan hrátt hunang nærir þurra húð.

Sápan er góð fyrir þurra húð og hefur hreinsandi og afeitrandi eiginleika. Hana má nota á andlit, hendur og líkama.

Sápustykkin og framleiðsla þeirra byggir á sjálfbærni og innihalda shea-smjör, ólífuolíu, kakósmjör, kókosolíu og laxerolíu sem allt vinnur saman við að næra og hreinsa húðina án þess að svipta hana af sínum náttúrulegu eiginleikum.

Allar vörur ORRIS eru lausar við súlföt, yfirborðsvirk efni, paraben og gervi ilmefni og innihalda hvorki dýrafitu né pálmaolíu. 

Upplýsingar
/ Stærð: 115 g
Innihaldsefni: Sodium Olivate, Sodium Cocoate, Sodium Shea Butterate, Sodium Cocoa Butterate, Glycerin, Aqua, Sodium Castorate, Rubia Cordifolia Root Powder, Mel, Cinnamomum Camphora (Camphor) Oil, Pelargonium Graveolens (Geranium) Oil, Limonene, Citronellol, Geraniol, Linalool
/ Sápustykkin eru handskorin, stærðir/lögun geta verið mismunandi á milli stykkja.

París, Frakkland