OVO Things
Kerti・Grönn
Útsöluverð
Verð
3.990 kr
Verð
Verð
per
Löng og grönn kerti úr hreinu bývaxi og með marglituðum bómullarkveikum.
Kertin eru handgerð í Litháen úr bývaxi sem fengið er frá býflugnabóndum á svæðinu. Þau eru náttúruleg og mega snerta mat (passið bara að kakan hafi kólnað áður!). Kertin eru án eiturefna og engum litarefnum né ilm er bætt við þau.
Almennar upplýsingar
/ Stærð: Ø5×225 mm
/ Efni: 100% náttúrulegt bývax, 100& bómullarkveikur
/ Fjöldi: Kertin eru seld 10 saman í pakka
/ Brennslutími: Upp undir 1 klst
/ Sýnið varkárni við brennslu kerta og brennið ekki án eftirlits.
Litháen