OVO Things

Kerti・Breið

Útsöluverð Verð 2.690 kr Verð Verð  per 

Kvöldverðarkerti úr hreinu bývaxi frá OVO Things sem hönnuð eru til að endast heila kvöldstund með vinum. 

Kertin eru handgerð í Litháen úr bývaxi sem fengið er frá býflugnabóndum á svæðinu. Þau eru náttúruleg og mega snerta mat (passið bara að kakan hafi kólnað áður!). Kertin eru án eiturefna og engum litarefnum né ilm er bætt við þau. 

Almennar upplýsingar
/ Stærð: Ø10×250 mm
/ Efni: 100% náttúrulegt bývax, 100% bómullarkveikur
/ Fjöldi: Kertin eru seld 2 saman í pakka
/ Brennslutími: 3 klst
/ Sýnið varkárni við brennslu kerta og brennið ekki án eftirlits. Sem náttúrulegt efni getur býflugnavax verið breytilegt í litatón, frá skærgulum til dekkri brúnna tóna. Kertin geta breyst lítillega með tímanum eða þegar þau eru geymd í beinu sólarljósi.

Litháen