Saikai Trading

Hjólabjalla・Gull

Útsöluverð Verð 2.694 kr Verð 4.490 kr Verð  per 

Gyllt reiðhjólabjalla sem upphaflega var hönnuð af Viva Bell fyrir Tokyo San Esu Company. Hjólabjallan er frábært dæmi um notendamiðaða lífsstílshönnun, eitthvað sem einkennir mjög hönnunarfræði Japans. 

Það kemur því ekkert á óvart að bjallan sé enn, 46 árum seinna, jafn vinsæl og daginn sem hún fór í sölu. Fullkomin gjöf fyrir reiðhjólamanninn í lífi þínu eða þig. 

    Upplýsingar

    / Stærð: 45×55 mm
    / Efni: Látún (e. brass)
    / Bjallan passar á stýri sem er 211-238 mm í þvermál.

    Tokyo, Japan