Serax

Bekkur・Roman・Stór

Útsöluverð Verð 59.990 kr Verð Verð  per 

Með Roman bekknum unnu hönnuðirnir Luca Beel og Adriaan Tas hönnunarkeppni á vegum Serax og Knack Weekend Magazine sem haldin var árið 2017.

Bekkurinn er steinsteyptur, kemur í tveimur stærðum og er einstaklega fjölhæfur. Nota má hann sem bekk, koll, sem hliðarborð eða jafnvel sem bókahillu sé honum staflað! 

Almennar upplýsingar
/ Stærð: 610×240×400 mm
/ Þyngd: 35 kg
/ Efni: Steypa

Belgía