Intersecting candles eftir Theodóru Alfreðsdóttur.
Framleiðsla nr. 1 — Takmarkað upplag
Intersecting candles eru fjölskylda þriggja, tveggja kveika kerta, sem hvert samanstendur af tveimur formum. Formin byggja á fyrri rannsóknum Theodóru um mót. Þessi fyrsta framleiðsla kemur í þremur litum, en í boði hjá Mikado verða tveir þeirra; Sand og hvítur.
Hvert kerti er aðeins fáanlegt í upplagi af 10.
London, Bretland
— Stærð: 110×95×60 mm
— Efni: Sojavax
Mikado | Hafnartorgi