Tesían frá Bellocq er handofin úr látúni og hönnuð til að sitja í tebolla eða tekatli. Einföld og fáguð viðbót við bruggun uppáhalds telaufanna þinna.
New York, USA
— Stærð körfu: 19×50 mm, með handfangi er sían 155 mm.
— Stærð körfu: 69×57 mm, með handfangi er sían 95 mm.
— Efni: Látún (e. brass)
Tesían er úr ólökkuðu látúni og mun tjarna með tíma og notkun, það er algjörlega skaðlaust. Í okkar augum er þetta fallegt ferli sem gefur hverjum hlut einstakt og persónulegt yfirbragð. Til að halda tesíunni hreinni skal einfaldlega skola hana eftir hverja notkun og þurrka.
Mikado | Hafnartorgi