Lítil og tímalaus saltskál úr vörulínu sem hönnuð var af Vincent Van Duysen fyrir Serax.
Skálin er meöhöndluð með mattri viðarolíu sem er örugg fyrir matvæli.
Belgía
— Stærð: Ø60×25 mm
— Efni: Askur
— Umhirða: Má hvorki setja í uppþvottavél né örbylgjuofn.
MIKADO — 101 REYKJAVÍK