Formfastir kertastjakar eftir Theodóru Alfreðsdóttur.
Frábærir stjakar þar sem Theodóra leikur sér með geometrísk form. Stjakarnir koma í þremur litum; hvítum, ferskju og myntu og eru gerðir úr efninu jesmonite sem búið var til sem umhverfisvænt svar við steypu.
Reykjavík, Ísland
— Stærð: 120×90×32 mm
— Efni: Jesmonite
MIKADO — 101 REYKJAVÍK