Aldrei er hægt að eiga of margar trésleifar og spaða. Í þessari nýjustu viðbót Pure línunnar frá Serax hannaði Pascale Naessens safn eldhúsáhalda úr brenndum aski sem sóma sér vel í hvaða eldhúsi sem er.
Belgía
— Lengd: 310 mm
— Efni: Askur
— Umhirða: Handþvo skal áhöldin og ekki má setja þau í uppþvottavél.
MIKADO — 101 REYKJAVÍK