The Monocle Book of Japan
Allt frá stofnun árið 2007, hefur Monocle átt rík og djúp tengsl við Japan. Frá fyrsta degi hefur tímaritið haft útibú í Tokyo — sem í dag telur einnig verslun og hljóðver.
Á síðustu árum hefur tímaritið lagt mikla ástríðu í að kynna land og þjóð. Meðal annars hefur verið fjallað um keisarann, beint úr þotu hans, bestu veitingastaðina í Kagoshima, fatahönnuði sem hanna framúrstefnulegan klæðnað og fyrirtæki með magnaðar sögur, ósagðar utan Japans. Bókin sýnir það besta frá þjóð í aðdraganda Ólympíuleikanna 2020. Fallegar ljósmyndir og áhugaverð skrif sem varpa ljósi á einstakt land sem fyrir mörgum er ókannað.
— Stærð: 22,5 × 30 cm
— 304 blaðsíður
— Kápa: Harðspjalda
— Tungumál: Enska
— ISBN: 9780500971079