Orris

Le Soliste・Sápustykki

Útsöluverð Verð 1.716 kr Verð 4.290 kr Verð  per 

Le Soliste sápan frá ORRIS er einföld og ilmlaus viðbót við umhirðu húðar. Notkun gerjaðs hrísgrjónavatns á sér langa hefð og sögu í Japan en við gerjunina eru prótein hrísgrjónanna brotin niður í húðelskandi amínósýrur sem og nærandi B og E-vítamín.

Sápan hentar vel viðkvæmri húð og má nota á andlit, hendur og líkama. Hún er einnig vegan og án ilmefna.

Sápustykkin og framleiðsla þeirra byggir á sjálfbærni og innihalda shea-smjör, ólífuolíu, kakósmjör, kókosolíu og laxerolíu sem allt vinnur saman við að næra og hreinsa húðina án þess að svipta hana af sínum náttúrulegu eiginleikum.

Allar vörur ORRIS eru lausar við súlföt, yfirborðsvirk efni, paraben og gervi ilmefni og innihalda hvorki dýrafitu né pálmaolíu. 


Upplýsingar
/ Stærð: 115 g
Innihaldsefni: Sodium Olivate, Sodium Cocoate, Aqua, Sodium Shea Butterate, Sodium Cocoa Butterate, Glycerin, Aqua/Fermented Rice Water (Aqua, Sucrose, Yeast, Oryza Sativa Powder), Sodium Castorate
/ Sápustykkin eru handskorin, stærðir/lögun geta verið mismunandi á milli stykkja.

París, Frakkland