The Monocle Book of Japan
Verð
13.990 kr
Verð
per
Allt frá stofnun árið 2007, hefur Monocle átt rík og djúp tengsl við Japan. Frá fyrsta degi hefur tímaritið haft útibú í Tokyo — sem í dag telur einnig verslun og hljóðver.
Á síðustu árum hefur tímaritið lagt mikla ástríðu í að kynna land og þjóð. Meðal annars hefur verið fjallað um keisarann, beint úr þotu hans, bestu veitingastaðina í Kagoshima, fatahönnuði sem hanna framúrstefnulegan klæðnað og fyrirtæki með magnaðar sögur, ósagðar utan Japans. Bókin sýnir það besta frá þjóð í aðdraganda Ólympíuleikanna 2020. Fallegar ljósmyndir og áhugaverð skrif sem varpa ljósi á einstakt land sem fyrir mörgum er ókannað.
— Stærð: 22,5 × 30 cm
— 304 blaðsíður
— Kápa: Harðspjalda
— Tungumál: Enska
— ISBN: 9780500971079
Mikado | Hafnartorgi